Legvatnsástunga og fylgjuvefssýni til greiningar á litningagerð fósturs
2001; The Icelandic Medical Association; Linguagem: Norueguês
ISSN
1670-4959
Autores Tópico(s)Parvovirus B19 Infection Studies
ResumoLegvatnsastungur voru fyrst framkvaemdar 1952 i tengslum við rhesusnaemingu hja maeðrum (1). Herlendis hofust legvatnsastungur i þeim tilgangi að greina litningagerð fosturs i lok sjounda aratugarins. Upphaflega var gerð blind astunga en eftir að omun varð almennari jokst þattur hennar við framkvaemd legvatnsastungna og er omun nu talin omissandi hluti aðgerðarinnar. I legvatnssýninu eru huðfrumur fra fostrinu og er haegt að raekta þaer a rannsoknarstofu þar til þaer eru i nokkuð orri skiptingu og ma þa greina litningagerð þeirra. Þetta tekur venjulega tvaer til þrjar vikur. Legvatnsastungur eru ekki gerðar fyrir 15 vikna meðgongu þvi haetta a fosturlati er talsvert aukin miðað við astungur sem framkvaemdar eru siðar (2). Meðgongulengd hefur þvi oftast nað 17-18 vikum þegar niðurstaða ur litningarannsokn faest. Þegar legvatnsastunga er framkvaemd fer fyrst fram omskoðun og fylgja og fostur eru staðsett og fundinn heppilegu legvatnspollur. Yfirleitt er reynt er að komast hja þvi að stinga gegnum fylgjuna þo svo að rannsoknir hafi ekki sýnt fram a að þvi fylgi aukin ahaetta að stinga gegnum fylgju og að það geti jafnvel verið vorn gegn legvatnsleka (3). Siðan er huð sotthreinsuð og omhofuð er sett i sotthreinan hanska. Omskoðað er a nýjan leik til að tryggja að heppilegur legvatnspollur se enn fyrir hendi og með hjalp stoðugrar omskoðunar er nal stungið inn i legið og dregnir upp 1-2 ml af legvatni sem er hent vegna haettu a huðmengun og mengun fra vefjum moður. Siðan eru dregnir upp um það bil 10 ml af legvatni sem er sett i sýnaglas sem er merkt með nafni og kennitolu moður. Að lokum er omskoðað aftur til að ganga ur skugga um að hjartslattur fosturs se til staðar. Helstu vandamal sem komið geta upp i kjolfar legvatnsastungu eru legvatnsleki og sýkingar, sem geta leitt til fosturlats. Til að reyna að fyrirbyggja legvatnsleka er notuð mjog fin nal af staerð 21-22 (2122 gauge). Ef legvatnsleka verður vart er raðlogð rumlega og haettir þa lekinn oftast (4), en ef lekinn haettir ekki getur orðið alger skortur a legvatni sem hefur i for með ser vanþroska a lungum með afar slaemum horfum fyrir fostrið. Þratt fyrir að gaett se að dauðhreinsun huðar og ahalda koma stoku sinnum upp sýkingar og er þetta sennilega algengasta orsok fosturlata eftir legvatnsastungu. Einkenni koma oftast fram sem samdraettir og/eða blaeðing oft með legvatnsleka og stundum hitahaekkun og endar þetta ferli oftast með fosturlati. Algengast er að þessa verði ekki vart fyrr en einni til tveimur vikum eftir aðgerðina. Legvatnsrannsokn er mjog nakvaem rannsokn og likur a rangri niðurstoðu hverfandi. Einstoku sinnum kemur það fyrir að frumur þaer sem fast ur legvatninu vaxa ekki a rannsoknarstofunni og getur þa þurft að endurtaka astunguna.
Referência(s)