Artigo Acesso aberto Revisado por pares

Breytingar á þingskapalögum og eftirlitshlutverk Alþingis

2010; University of Iceland; Volume: 6; Issue: 2 Linguagem: Sueco

10.13177/irpa.b.2010.6.2.1

ISSN

1670-6803

Autores

Sturla Böðvarsson,

Tópico(s)

European and International Law Studies

Resumo

Síðustu misserin hefur Alþingi verið í kastljósi fjölmiðlanna og störf þingmanna og starfshættir verið til skoðunar. Störf stjórnmálamanna og flokka hafa verið harðlega gagnrýnd, en ekki alltaf með sanngjörnum hætti. Í þessari grein mun ég fjalla um breytingar á þingskapalögum og eftirlitshlutverk Alþings. Ég mun eðlilega fjalla um störf þingsins frá sjónarhóli mínum sem fyrrverandi ráðherra í átta ár og varaforseti og forseti Alþingis í nærri tíu ár.

Referência(s)