Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Laxness
2005; University of Iceland; Volume: 1; Issue: 1 Linguagem: Alemão
10.13177/irpa.c.2005.1.1.3
ISSN1670-6803
Autores Tópico(s)Marine and environmental studies
ResumoÍ þriðju bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Halldór Kiljan Laxness er skáldinu fylgt eftir frá árinu 1948 til dauðadags 1998. Á þessu tímabili hlýtur Halldór Laxness Nóbelsverðlaun í bókmenntum og skrifar skáldsögurnar Gerplu, Brekkukotsannál, Paradísarheimt, Kristnihald undir Jökli og Guðsgjafarþulu auk smásagna, leikrita, minningabóka og annarra verka. Á bókarkápu segir að Halldór Laxness hverfi á þessu tímabili frá fyrri róttækni og gerist efagjarn húmanisti, breytist úr vígamanni í þjóðskáld.
Referência(s)