Artigo Revisado por pares

Ómskoðun við 18-20 vikur

2001; The Icelandic Medical Association; Linguagem: Letão

ISSN

1670-4959

Autores

Reynir Tómas Geirsson,

Tópico(s)

Global Health Care Issues

Resumo

Omskoðun við 18-20 vikna meðgongu er viðast hvar talin sjalfsagður hluti nutima maeðraverndar og hofst a Islandi a arunum 1984-1986. Skoðunin hefur stoðugt verið endurbaett. Skoðunartiminn var valinn með tilliti til þess sem þa og enn var talið hagkvaemast og það var byggt a allmorgum rannsoknum þar sem arangur skimunar hafði verið metinn, meðal annars i framskyggnum hendingarvalsathugunum. Islensk viðmiðunargogn voru unnin og borin saman við rannsoknarniðurstoður fra Norðurlondum til að meta hvort nota maetti rannsoknaraðferðir og onnur viðmið þaðan. Kerfisbundið mat a meðgongulengd, fylgjustaðsetningu og heilbrigðu utliti allra meginliffaera fostursins var kennt og islenskar leiðbeiningar um omskoðun i meðgongu og krofur um lagmarksmenntun a þessu sviði birtar. Skimun var nauðsynleg þar sem flestar afbrigðilegar meðgongur eru meðal þeirra kvenna sem ekki teljast hafa neina serstaka ahaettu. Betra mat a meðgongulengd gerði meðgongueftirlit og faeðingaraðgerðir markvissari og fosturgreining gat gefið moguleika a að rjufa meðgongu ef dauðlegur eða mjog alvarlegur fosturgalli fannst, ellegar að undirbua viðeigandi aðgerðir til nanari greiningar, eftirlits eða meðferðar við faeðingu barnsins. Flestir alvarlegir faeðingargallar hafa fundist. Skoðunin hefur orðið að nauðsynlegum þaetti maeðraverndar, sem almenningur metur.

Referência(s)